Category: Siðferðisleg

Fatahönnun

KALDA

Katrín Alda hönnuður stofnaði skóvörumerkið KALDA 2016 með það í huga að bjóða konum einstaka, vel gerða skó, á viðráðanlegu

Fatahönnun

Tender Habit

Tender Habit hannar föt fyrir skapandi konur.

Siðferðisleg

Guðrún Borghildur

Virðisaukandi endurvinnsla getur framleitt fallega vöru með mikið notagildi. Við þurfum að fara að nota minna af grunn hráefnum í

Fatahönnun

Katla

Katla er vörumerki sem framleiðir einungis vörur úr umhverfis- og dýravænum efnum. Vörurnar eru framleiddar eftir pöntun til að koma

Hönnunarbúð

Kiosk Grandi

Kiosk er hönnunarbúð stofnuð af 5 íslenskum hönnuðum. Það er ekki einungis flott föt og fylgihlutir sem gera búðina að

Annað

ARKITÝPA circular design studio

Nýskapandi arkitektúr og endurnýtt hráefni úr byggingariðnaði sameinast í afurðum ARKITÝPU. Hönnunin styður við hringrásarhagkerfið.ARKITÝPUR eru hannaðir hlutir með það

Skartgripir

Kaolin

Kaolín er rekin af listakonum sem skiptast á að vinna í versluninni þannig að það er alltaf einhver á staðnum

Annað

Omnom

Omnom er framsækin handverks súkkulaðismiðja og hefur unnið til fjölda alþjóðlegra gæðaverðlauna.Allt súkkulaðið er framleitt úr lífrænum kakóbaunum og íslenskri

Annað

Fischer

Fischer er ilmhús staðsett í miðborg Reykjavíkur sem byggir á upplifun og skynjun.  Stofnað árið 2017 af systkinunum og listamönnunum

Siðferðisleg

FÓLK Reykjavík

Hönnunarmerkið Fólk er nýsköpunarfyrirtæki stofnað árið 2017 til að ýta undir hönnun og framleiðslu sem styður sjálfbærni og hringrás hráefna

Fatahönnun

Spaksmannsspjarir

Um hönnun Spaksmannsspjara: Aðaláherslur Spaksmannsspjara hefur verið framleiðsla á vönduðum fatnaði með sjálfbærni og notagildi að leiðarljósi.   “Ég hef

Siðferðisleg

Hildur Yeoman

Hildur Yeoman hannar kvenfatnað og hefur unnið til margra verðlauna. Hún hefur klætt stjörnur eins og Taylor Swift, Bebe Rexha

Siðferðisleg

Takk Home

TAKK Home -stofnað í Reykjavíkárið 2016 Hönnunarfyrirtæki sem skapar og framleiðir gæðavörur fyrir heimilið með megináherslu á einfaldleika, fegurð og

Krakkar

Mói

Mói er barnafatamerki sem fókuserar á að hanna þægileg og flott föt sem gefa börnunum tilfinningu um frelsi.

Heimili

Flétta

Staðbundin framleiðsla og vakning um verðmæti fráfallsefna í ýmiss konar iðnaði og framleiðslu hér á landi hefur verið áherslan í

Skartgripir

Helga Mogensen Jewelry

Helga útskrifaðist sem Skartgripahönnuður frá Listaháskólanum í Edinborg árið 2007. Hún sækir innblástur í hafið en á sumrin eyðir hún

Skartgripir

Smiðsbúðin

Smiðsbúðin er bæði verkstæði og búð við gömlu höfnina í Reykjavík. Erling og Helga Ósk hafa hannað rýmið svo það

Siðferðisleg

Kirsuberjatréð

Kirsuberjatréð – gamla nýlenduvöruverslunin í miðbæ Reykjavíkur fæddist að nýju 1993 þegar hópur kvenna tók sig saman og opnaði hönnunarbúðina

Fatahönnun

Svartbysvart

Búðin Svartbysvart er samstarf milli listamannsins/hönnuðarins Marko Svart og sameigandans Momo Hayashi. Þau hafa það að markmiði að bjóða upp

Siðferðisleg

AGUSTAV

AGUSTAV hannar og framleiðir húsgögn. Fyrirtækið er stofnað af Ágústu Magnúsdóttur og Gústavi Jóhannssyni. AGUSTAV hefur umhverfisstefnu sem byggir meðal

Skartgripir

KOLBRUN

KOLBRUN var stofnað 2012. Kolbrún ÝR Gunnarsdóttir hönnuður er ákafur umhverfissinni sem hefur áhyggjur af því hvernig þróunin í tískuheiminum

Skartgripir

VAKIR

Vakir er skartgripamerki Kolbrúnar Ýrar Gunnarsdóttur. Vörurnar eru hannaðar og framleiddar í hjarta Reykjavíkur á eins umhverfisvænan hátt og mögulegt

Krakkar

70/30 Gunna Maggý

Að hanna er eins og að anda með heilanum, segir Guðrún Margrét hönnuður. Ferlið verður mjög tilfinningalega tengt og nær