Kirsuberjatréð

Opnunartímar

Mánudaga – Föstudaga 10:00 – 18:00
Laugardaga 10:00 – 17:00
Sunnudaga 10:00 – 17:00

Staðsetning

Vesturgata 4, 101 Reykjavík, Iceland

Hafa samband

+354 562 8990

Samfélagsmiðlar

Kirsuberjatréð – gamla nýlenduvöruverslunin í miðbæ Reykjavíkur fæddist að nýju 1993 þegar hópur kvenna tók sig saman og opnaði hönnunarbúðina Kirsuberjatréð. Hillurnar sem áður voru fullar af hversdagslegum nauðsynjum voru allt í einu fullar af list, handverki og hönnun. Hópurinn sem rekur Kirsuberjatréð í dag er samsettur úr 12 konum sem koma úr ólíkum áttum en allar með sömu sýn: að búa til fyrsta flokks vöru . Þær nálgast sköpun sína á mjög ólíkan hátt, vinna með ólík efni og að ólíkum vörum sem gerir Kirsuberjatréð að einstakri búð með vörur í hæsta gæðaflokki.

Deila

Share on facebook
Share on email