ANITA HIRLEKAR

Opnunartímar

Á netinu

Staðsetning

Á netinu

Samfélagsmiðlar

ANITA HIRLEKAR er kvenfatamerki stofnað 2014. Anita er með BA í Fashion Design with Print (2012) og sérhæfði sig svo með MA í Fashion Textiles í Central Saint Martins collage of Art and Design í London. Hún hannar og vinnur vörurnar sínar í verkstæði sínu á Norðurlandi. Hönnun Anitu Hirlekar hefur vakið verðskuldaða athygli og hún hefur verið birt í fjölda tímarita svo sem: Elle US, Self Service and i-D magazine og klætt skapandi konur eins og verðlauna leikstýruna Rungano Nyoni á BAFTA hátíðinni 2018.

Deila