ARKITÝPA circular design studio

Opnunartímar

Á netinu

Staðsetning

Á netinu

Hafa samband

+354 7813442, +354 8958088

Samfélagsmiðlar

Nýskapandi arkitektúr og endurnýtt hráefni úr byggingariðnaði sameinast í afurðum ARKITÝPU. Hönnunin styður við hringrásarhagkerfið.
ARKITÝPUR eru hannaðir hlutir með það í huga að auka á samspil milli upplifunar þeirra og nýtingu rýmisins sem þeir eru staðsettir í. Þetta geta verið byggingarhlutar eða húsgögn sem skapa nýja sýn, gæði og upplifun í rýminu. Leikið er með skala, form, liti, efni og samsetningar. Arkitýpur eru leikandi teikningar sem taka á sig form og eru leiðandi afl í sköpun og tilurð hlutanna.
ARKITÝPA er samstarf tveggja arkitekta; Ástríðar Birnu Árnadóttur FAÍ og Karitas Möller FAÍ.

Deila