Spaksmannsspjarir

Opnunartímar

Miðvikudaga – Fimmtudaga 13:00 – 21:00
Föstudaga 13:00 – 18:00

Staðsetning

Háaleitisbraut 109, Reykjavík, Iceland

Hafa samband

+354 551 2090

Samfélagsmiðlar

Um hönnun Spaksmannsspjara: Aðaláherslur Spaksmannsspjara hefur verið framleiðsla á vönduðum fatnaði með sjálfbærni og notagildi að leiðarljósi.   “Ég hef það alltaf sem markmið að Spaksmannssparir séu smart og líðan sé góð í fötunum, en á sama tíma er ég að vinna með ákveðið hlutleysi og teygjanleg hugtök eins og notagildi við sem flestar aðstæður, klassík, aldurleysi og þægindi. Ég vil framleiða fatnað sem eigendur nenna að hafa lengi í fataskápnum, geta notað við margar og mismunandi aðstæður, fatnað sem klæðir  vel. Persóna í Spaksmannsspjörum er aðalatriðið og mín hönnun flæðir í jafnvægi við persónuleika og rýmið. 
Um hönnuðinn: Björg Ingadóttir, hefur starfað sem fatahönnuður í 33 ár. Hún er menntuð frá København mode og designskole í Kaupmannahöfn og hefur átt og rekið hönnunarfyrirtækið Spaksmannsspjarir síðan 1993. Fyrirtækið er til húsa að Háaleitisbraut 108. 

Deila

Share on facebook
Share on email