Category: Hönnunarbúð

Hönnunarbúð

Varðveisla

Varðveisla er vörulína með ílátum úr steinleir. Ílátin eru hönnuð fyrir matargerð, neyslu og varðveislu matvæla. Þau auðvelda matargerð með

Hönnunarbúð

Hjarta Reykjavíkur

Hjarta Reykjavíkur er lítið fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 2019 af Jóhanni Ludwig Torfasyni og Ragnhildi Jóhanns. Uppistaðan í vörum þess eru

Hönnunarbúð

VIGT

VIGT er fyrirtæki í eigu móður og þriggja dætra sem hafa mikinn áhuga á innanhúshönnun. Þær sameina krafta sína og

Hönnunarbúð

KALDA

Katrín Alda hönnuður stofnaði skóvörumerkið KALDA 2016 með það í huga að bjóða konum einstaka, vel gerða skó, á viðráðanlegu

Hönnunarbúð

M I K A D O

M I K A D O er ný hönnunarbúð og skapandi rými, í miðbæ Reykjavíkur sem fær innblástur sinn frá

Hönnunarbúð

Sif Benedicta

Sif Benedicta er stofnað af hönnuðinum Halldóru Sif sem hannar fyrsta flokks töskur, veski og fylgihluti. Snemma á ferlinum var

Hönnunarbúð

Feldur Verkstæði

Feldur Verkstæði er fjölskyldu fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á hágæða vörum. Á vinnustofunni á Snorrabraut 56 er viðgerðar

Hönnunarbúð

Guðný Hafsteinsdóttir – Guðnýhaf

Guðný Hafsteinsdóttir er leirkerasmiður og kennari og hefur alltaf unnið við bæði. Þótt verk hennar hafi mjög sterka íslenska skýrskotun

Hönnunarbúð

Óli Stef goldsmith

Óli Stef byrjaði að hanna skartgripi þegar hann var aðeins 14 ára en fór síðar í gullsmíðanám og útskrifaðist 2002.

Hönnunarbúð

Obergljot 

Obergljót vinnur að mestu með ull en blandar henni gjarnan með efnum eins og líni, hampi og bómull.

Hönnunarbúð

Arndís Jóhannsdóttir

Arndís hefur hannað úr fiskiroði síðan 1983. Hún leggur áherslu á jafnvægi milli fallegrar hönnunar, gæða og þess að vörurnar

Hönnunarbúð

Guðrún Borghildur

Virðisaukandi endurvinnsla getur framleitt fallega vöru með mikið notagildi. Við þurfum að fara að nota minna af grunn hráefnum í

Hönnunarbúð

Hulda B Agustsdottir

„Að gera tilraunir með óvenjulegt efni er skemmtilegt en loka takmark Huldu er að búa til fjölskrúðuga, stóra og kraftmikla

Hönnunarbúð

Eddó Design

„Það er ekkert sem getur lýst þeirri góðu tilfinningu í lok dags þegar þú veist að þú hefur búið til

Hönnunarbúð

Andrea Maack

ANDREA MAACK er lúxus ilm brand, stofnað af listakonunni Andreu Maack.

Hönnunarbúð

IHANNA HOME

IHANNA HOME er stofnað 2008 af Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur. Hún hannar og framleiðir hágæða innanhússvörur með grafísku ívafi sem er

Hönnunarbúð

Kiosk Grandi

Kiosk er hönnunarbúð stofnuð af 5 íslenskum hönnuðum. Það er ekki einungis flott föt og fylgihlutir sem gera búðina að

Hönnunarbúð

Kaolin

Kaolín er rekin af listakonum sem skiptast á að vinna í versluninni þannig að það er alltaf einhver á staðnum

Hönnunarbúð

Omnom

Omnom er framsækin handverks súkkulaðismiðja og hefur unnið til fjölda alþjóðlegra gæðaverðlauna.Allt súkkulaðið er framleitt úr lífrænum kakóbaunum og íslenskri

Hönnunarbúð

Hildur Hafstein

Hildur Hafstein er fædd í Svíþjóð, alin upp á Íslandi og hefur búið og starfað á Spáni.  Hún er eigandi

Hönnunarbúð

Fischer

Fischer er ilmhús staðsett í miðborg Reykjavíkur sem byggir á upplifun og skynjun.  Stofnað árið 2017 af systkinunum og listamönnunum

Hönnunarbúð

Gallery Grásteinn

Gallery Grásteinn er listagallerí rekið af 10 íslenskum listamönnum sem selja m.a. málverk, skartgripi, ljósmyndir, keramík, ullarverk, verk unnin úr

Hönnunarbúð

SKEKK

S/K/E/K/K er sýningarstýrð hönnunarverslun og sýningarrými sem helgar sig því sem hæst ber í alþjóðlegri samtímahönnun og -handverki. Ört vaxandi

Hönnunarbúð

Kirsuberjatréð

Kirsuberjatréð – gamla nýlenduvöruverslunin í miðbæ Reykjavíkur fæddist að nýju 1993 þegar hópur kvenna tók sig saman og opnaði hönnunarbúðina

Hönnunarbúð

Svartbysvart

Búðin Svartbysvart er samstarf milli listamannsins/hönnuðarins Marko Svart og sameigandans Momo Hayashi. Þau hafa það að markmiði að bjóða upp

Hönnunarbúð

Skúmaskot

Skúmaskot er handverks-, tísku- og listmunaverslun sem hefur komið sér vel fyrir í húsnæði gömlu Fatabúðarinnar á Skólavörðustíg 21a. Þegar

Hönnunarbúð

Rammagerðin

Rammagerðin/Iceland Gift Store var stofnuð 1940 og er ein elsta gjafavöruverslun Íslands. Í upphafi var aðalhlutverk fyrirtækisins að búa til

Hönnunarbúð

AGUSTAV

AGUSTAV hannar og framleiðir húsgögn. Fyrirtækið er stofnað af Ágústu Magnúsdóttur og Gústavi Jóhannssyni. AGUSTAV hefur umhverfisstefnu sem byggir meðal

Hönnunarbúð

Inga Elín Design

Inga Elín hefur gert list sína í um hálf öld. Hún lærði í Danmarks Designskole og hlaut verðlaun Margrétar Danadrottningar

Hönnunarbúð

mjöll

Skartgripirnir okkar eru hannaðir og handsmíðaðir í litlu upplagi í Reykjavík. Allir skartgripirnir okkar eru unnir úr .925 silfri, 14k