Category: Annað

Hönnunarbúð

Varðveisla

Varðveisla er vörulína með ílátum úr steinleir. Ílátin eru hönnuð fyrir matargerð, neyslu og varðveislu matvæla. Þau auðvelda matargerð með

Hönnunarbúð

Hjarta Reykjavíkur

Hjarta Reykjavíkur er lítið fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 2019 af Jóhanni Ludwig Torfasyni og Ragnhildi Jóhanns. Uppistaðan í vörum þess eru

Hönnunarbúð

Andrea Maack

ANDREA MAACK er lúxus ilm brand, stofnað af listakonunni Andreu Maack.

Annað

Valdís Steinarsdóttir

Valdís Steinarsdóttir er vöruhönnuður með fókus á tilraunir á endurvinnslu lífræns efnis.

Heimili

By Goja

By Goja hönnunar stúdíó var stofnað 2017 af Fríðu Gauksdóttur. By Goja býður aðallega upp á  prent, grafík og tækifæriskort

Fatahönnun

Ísafold

Ísafold, stofnað 2011, er tösku og veskja vörumerki í eigu Heiðrúnar Bjarkar Jóhannsdóttur. Hún sækir innblástur sinn í umhverfið, fólk

Annað

ARKITÝPA circular design studio

Nýskapandi arkitektúr og endurnýtt hráefni úr byggingariðnaði sameinast í afurðum ARKITÝPU. Hönnunin styður við hringrásarhagkerfið.ARKITÝPUR eru hannaðir hlutir með það

Annað

Andartakið

Við hönnum einstök brúðkaupsboðskort sem sýna vinum þínum og fjölskyldu hversu dýrmæt þau eru með því að fylla bréfsefnið af

Hönnunarbúð

Omnom

Omnom er framsækin handverks súkkulaðismiðja og hefur unnið til fjölda alþjóðlegra gæðaverðlauna.Allt súkkulaðið er framleitt úr lífrænum kakóbaunum og íslenskri

Hönnunarbúð

Fischer

Fischer er ilmhús staðsett í miðborg Reykjavíkur sem byggir á upplifun og skynjun.  Stofnað árið 2017 af systkinunum og listamönnunum