Andartakið

Opnunartímar

Á netinu

Staðsetning

Á netinu

Samfélagsmiðlar

Við hönnum einstök brúðkaupsboðskort sem sýna vinum þínum og fjölskyldu hversu dýrmæt þau eru með því að fylla bréfsefnið af smáatriðum um þig og gera þau spennt fyrir stóra deginum þínum. Við trúum því að hvert andartak í brúðkaupsferlinu á að vera minnisstætt og áreynslulaust. Við viljum bjóða uppá persónulega hönnun og þjónustu sem þú munt vera þakklát fyrir að hafa upplifað. Þinn dagur skiptir okkur mestu máli og þú ættir að finna það í öllu sem við gerum. Trú okkar er að boðskort geta verið meira en bara fallegur pappír heldur geymir hann minningu og segir sögu brúðkaupsdagsins þíns.

Deila

Share on facebook
Share on email