AGUSTAV hannar og framleiðir húsgögn. Fyrirtækið er stofnað af Ágústu Magnúsdóttur og Gústavi Jóhannssyni.
AGUSTAV hefur umhverfisstefnu sem byggir meðal annars á því að þau planta einu tré fyrir hverja selda vöru og nota samþykktar umhverfisvænar pakkningar.