TAKK Home -stofnað í Reykjavíkárið 2016
Hönnunarfyrirtæki sem skapar og framleiðir gæðavörur fyrir heimilið með megináherslu á einfaldleika, fegurð og notagildi, ásamt virðingu fyrir umhverfinu. Vörulínur TAKK Home samanstanda af umhverfisvottuðum textíl, Hamam handklæðum og teppum. Ásamt snyrtitöskum og helgartösku sem framleiddar eru úr endurunnum efnum