Hlín Reykdal

Opening hours

Online

Location

Online

Contact

+354 616 2316

Hlín Reykdal útskrifaðist frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands árið 2010 með B.A.-gráðu í fatahönnun.
Strax tók hún til starfa sem sjálfstætt starfandi hönnuður á sviði fata- og skartgripahönnunar. Síðastliðin tíu ár hefur Hlín framleitt og selt skartgripi sína víða bæði hérlendis og erlendis. Hlín hefur hannað fyrir ýmis góðagerðarmál eins og Göngum saman, sem styður grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini.
Hlín stofnaði hönnunarverslunina Kiosk ásamt öðrum hönnuðum árið 2010 og eigin verslun Hlín Reykdal Studio 2016-2020.
Hlín hefur sýnt á einkasýningum og samsýningum hérlendis og erlendis á hverju ári frá árinu 2010.

Share